Samkeppnin eftir hrun - Ráðstefna á Hótel Hilton Nordica
Samkeppniseftirlitið kynnir skýrslu sína "Samkeppnin eftir hrun"
Ráðstefna á Hótel Hilton Nordica fimmtudaginn 9. júní nk. kl. 8:00 – 10:15
Aðgangur er ókeypis - Skráðu þig hér
Í skýrslu Samkeppniseftirlitsins er kynnt niðurstaða rannsóknar um fjárhagsstöðu og fjárhagslegar endurskipulagningar stærri fyrirtækja og eignarhald þeirra. Þá er farið yfir sjónarmið um endurskipulagningu banka á fyrirtækjum og kynntar leiðir til úrbóta.
Dagskrá:
8:00 - 8:30 Hús opnar, kaffi og meðlæti
8:30 Ráðstefnan hefst
Fyrri hluti – Skýrsla Samkeppniseftirlitsins
Páll Gunnar Pálsson, forstjóri
- Vandi atvinnulífsins og samkeppninnar
Benedikt Árnason, hagfræðingur
- Rannsókn Samkeppniseftirlitsins
Sonja Bjarnadóttir, lögfræðingur
- Eftirlit með yfirtökum banka á fyrirtækjum
Seinni hluti – Hvert skal stefnt?
Árni Páll Árnason
efnahags- og viðskiptaráðherra
Birna Einarsdóttir
bankastjóri Íslandsbanka
Hermann Guðmundsson
forstjóri N1
Ráðstefnustjóri er Rögnvaldur J. Sæmundsson, formaður stjórnar Samkeppniseftirlitsins.