Starfsfólk Samkeppniseftirlitsins

Hjá Samkeppniseftirlitinu starfar hópur sérfræðinga sem flestir hafa háskólamenntun eða menntun á háskólastigi. Það er markmið Samkeppniseftirlitsins að hjá því starfi úrvalsfólk með mikla þekkingu og reynslu á ýmsum sviðum. Samkeppniseftirlitið leggur mikla áherslu á faglegar ákvarðanir í öllum mannaráðningum sem og að ráða ávallt hæfasta einstaklinginn sem völ er á hverju sinni. 


Jafnlaunavottun_adalmerki_2021_2024_f_ljosan_grunn

Mannaudshugsandi-vinnustadur-1


Starfsmenn Samkeppniseftirlitsins eru eftirtaldir: