Ákvarðanir
Erindi Akkorðs ehf. vegna lóðaskilmála Reykjavíkurborgar
- Sækja skjal
- Málsnúmer: 27/2001
- Dagsetning: 27/9/2001
-
Fyrirtæki:
- Akkorð ehf
- Reykjavíkurborg
-
Atvinnuvegir:
- Sérfræðiþjónusta og önnur þjónusta
-
Málefni:
- Samkeppni og hið opinbera
-
Reifun
Kvartað var yfir úthlutunarskilmálum Reykjavíkurborgar á lóðum sem lágu að Fossaleyni, Gylfaflöt og Bæjarflöt í Grafarvogi. Kvartandi hafði fengið úthlutað lóð við Fossaleyni með kvöð um að þar mætti ekki vera tiltekinn verslunarrekstur. Það var mat samkeppnisráðs að umræddar kvaðir færu ekki gegn samkeppnislögum og ekki væru ástæður til íhlutunar.
Áfrýjunarnefnd felldi í úrskurði sínum nr. 17/2001 ákvörðun samkeppnisráðs úr gildi og vísað málinu frá samkeppnisráði.