Ákvarðanir
Kvörtun Verslunarráðs Íslands vegna markaðs- og skoðanakannana Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands
- Sækja skjal
- Málsnúmer: 14/1995
- Dagsetning: 28/2/1995
-
Fyrirtæki:
- Verslunarráði Íslands
-
Atvinnuvegir:
- Sérfræðiþjónusta og önnur þjónusta
- Ýmis þjónusta sem ekki er tilgreind annars staðar
-
Málefni:
- Samkeppni og hið opinbera
-
Reifun
Kvartandi krafðist fjárhagslegs aðskilnaðar á grundvelli 2. mgr. 14. gr. samkeppnislaga. Samkeppnisráð mælti fyrir um fjárhagslegan aðskilnað samkeppnisrekstrar Félagsvísindastofnunar og annarrar starfsemi Háskóla Íslands eigi síðar en 1. janúar 1996.