Ákvarðanir
Erindi Radiomiðunar hf. um meinta misnotkun Póst- og símamálastofnunar á einkaleyfisstöðu stofnunarinnar
- Sækja skjal
- Málsnúmer: 30/1994
- Dagsetning: 20/9/1994
-
Fyrirtæki:
- Póst- og símamálastofnun
- Radiomiðun hf
-
Atvinnuvegir:
- Fjarskipti, upplýsingatækni og fjölmiðlun
- Önnur tengd fjarskiptaþjónusta
-
Málefni:
- Samkeppni og hið opinbera
-
Reifun
Kvartað var yfir meintri misnotkun Póst- og símamálastofnunar (P&S) á markaðsráðandi stöðu stofnunarinnar í ljósi einkaleyfis. Krafist var fullkomins aðskilnaðar söludeildar P&S frá vernduðum þjónustuáttum. Samkeppnisráð mælti fyrir um fjárhagslegan aðskilnað þeirrar starfsemi sem lýtur að viðskiptum með notendabúnað frá þeirri starfsemi stofnunarinnar sem nýtur einkaleyfisverndar.