Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Erindi Sálfræðingafélags Íslands vegna gjaldskrár á göngudeild Landspítalans

  • Sækja skjal
  • Málsnúmer: 41/1998
  • Dagsetning: 25/11/1998
  • Fyrirtæki:
    • Sálfræðingafélag Íslands
  • Atvinnuvegir:
    • Heilbrigðis- og félagsmál
    • Rekstur heilbrigðisstofnanna
  • Málefni:
    • Samkeppni og hið opinbera
  • Reifun

    Erindi barst frá Sálfræðingafélagi Íslands, annars vegar vegna gjaldskrár geðdeildar fyrir sálfræðiþjónustu og hins vegar vegna þess að sálfræðingar hefði ekki samning við Tryggingastofnun ríkisins. Samkeppnisráð taldi ekki efni til afskipta ráðsins í málinu þar sem sjálfstætt starfandi sálfræðingar og sálfræðingar göngudeildar Landspítalans störfuðu ekki á sama þjónustumarkaði.