Ákvarðanir
Kvörtun Flugfélagsins Jórvíkur hf. vegna ríkisstyrkja til Flugfélags Íslands í innanlandsflugi
- Sækja skjal
- Málsnúmer: 5/2003
- Dagsetning: 13/2/2003
-
Fyrirtæki:
- Flugfélag Íslands hf
- Flugfélag Jórvíkur hf
-
Atvinnuvegir:
- Samgöngur og ferðamál
- Flugþjónusta
-
Málefni:
- Samkeppni og hið opinbera
-
Reifun
Flugfélagið Jórvík hf. kvartaði yfir ríkisstyrkjum til Flugfélags Íslands hf. í innanlandsflugi sem fælu í sér samkeppnishindrun þar eð kvartandi ætti ekki völ á styrkjum. Samkeppnisráð taldi ekki ástæðu til að hafast að í málinu.
Lyktir máls: Kæru var vísað frá með úrskurði áfrýjunarnefndar í máli nr. 4/2003.