Ákvarðanir
Erindi Sjúkrahúsapóteks Reykjavíkur ehf. um heimildir félagsins til þátttöku í útboði hjúkrunarheimila á lyfjainnkaupum og -þjónustu
- Sækja skjal
- Málsnúmer: 32/2000
- Dagsetning: 26/10/2000
-
Fyrirtæki:
- Sjúkrahúsapótek Reykjavíkur ehf
-
Atvinnuvegir:
- Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
-
Málefni:
- Samkeppni og hið opinbera
-
Reifun
Sjúkrahúsapótek Reykjavíkur ehf. bar upp erindi sem varðaði heimildir apóteksins til þátttöku í útboði hjúkrunarheimila á lyfjainnkaupum og þjónustu. Það var niðurstaða samkeppnisráðs að þátttaka fyrirspyrjanda í útboðinu hefði ekki skaðlega áhrif á samkeppni.