Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Kvörtun yfir úthlutun Byggðastofnunar og ráðstöfun Ísafjarðarbæjar á byggðakvóta.

  • Sækja skjal
  • Málsnúmer: 4/2003
  • Dagsetning: 29/1/2003
  • Fyrirtæki:
    • Byggðastofnun
    • Ísafjarðarbær
  • Atvinnuvegir:
    • Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
  • Málefni:
    • Samkeppni og hið opinbera
  • Reifun

    Tvær útgerðir á Vestfjörðum kvörtuðu yfir úthlutun Byggðastofnunar á byggðakvóta til Ísafjarðarbæjar og ráðstöfun bæjarins á kvótanum. Samkeppnisráð taldi ekki ástæðu til að hafast að í málinu.

    Lyktir máls: Í úrskurði áfrýjunarnefndar í máli nr. 3/2003 voru ákvörðunarorð staðfest.

Staða máls

Áfrýunarnefnd samkeppnismála

Úrskurðir