Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Kvörtun Stefáns Björgvinssonar yfir samkeppnishömlum í tengslum við aðgang að malarnámi í Snæfellsbæ

  • Sækja skjal
  • Málsnúmer: 38/2000
  • Dagsetning: 15/12/2000
  • Fyrirtæki:
    • Stefán Björgvinsson
  • Atvinnuvegir:
    • Sérfræðiþjónusta og önnur þjónusta
  • Málefni:
    • Samkeppni og hið opinbera
  • Reifun

    Kvörtun barst frá vörubifreiðastjóra í Stykkishólmi yfir takmörkun bæjarstjórnar í Snæfellsbæ á aðgengi að malarnámi við þá sem ættu lögheimili í Snæfellsbæ. Samkeppnisráð beindi þeim fyrirmælum til bæjarstjórnar að fella umrædda takmörkun úr gildi.