Ákvarðanir
Kvörtun yfir samkeppnisrekstri Áhaldahúss Vestmannaeyjabæjar
- Sækja skjal
- Málsnúmer: 37/1997
- Dagsetning: 30/10/1997
-
Fyrirtæki:
- Eggert Björgvinsson vörubifreiðastjóri
-
Atvinnuvegir:
- Byggingarþjónusta
- Verktakastarfsemi
-
Málefni:
- Samkeppni og hið opinbera
-
Reifun
Kvartað var yfir samkeppnisrekstri Áhaldahúss Vestmannaeyjabæjar með vörubifreiðar og vinnuvélar. Samkeppnisráð mælti fyrir um að áhaldahúsið verðlegði þjónustu sem seld væri í samkeppni við einkaaðila þannig að tekið yrði tillit til alls kostnaðar, breytilegs og fasts, beins og óbeins, þannig að ekki yrði um undirverðlagningu að ræða.