Ákvarðanir
Bygging Eyjafjarðarsveitar á fjárrétt
- Sækja skjal
- Málsnúmer: 16/1997
- Dagsetning: 7/5/1997
-
Fyrirtæki:
- Jón Eiríksson svínabóndi Eyjafjarðarsveit
-
Atvinnuvegir:
- Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
- Landbúnaður
-
Málefni:
- Samkeppni og hið opinbera
-
Reifun
Erindi vegna áætlana Eyjafjarðarsveitar um að byggja fjárrétt á kostnað Sveitarsjóðs í stað þess að jafna niður kostnaði á fjáreigendur. Með þessu væri verið að styrkja suma kjötframleiðendur en aðra ekki. Samkeppnisráð taldi ekki sýnt fram á að um samkeppnishindrun væri að ræða.