Ákvarðanir
Kvörtun vegna samkeppnisstöðu Hótels Djúpuvíkur gagnvart gistiheimilinu Norðurfirði
- Sækja skjal
- Málsnúmer: 31/1995
- Dagsetning: 26/10/1995
-
Fyrirtæki:
Engin fyrirtæki finnast
-
Atvinnuvegir:
- Samgöngur og ferðamál
- Ferðaþjónusta
-
Málefni:
- Samkeppni og hið opinbera
-
Reifun
Kvartað var yfir veitinga- og gistiþjónustu sem rekin var í húsnæði í eigu Árneshrepps en leiga fyrir húsnæðið skyldi greiðast með hlutfalli af innkomu fyrirtækisins. Ekki þótti sýnt fram á að um að rekstur gistiheimilisins á Norðurfirði fæli í sér brot á samkeppnislögum eða stríddi gegn markmiði þeirra. Málinu var vísað frá.
Í úrskurði áfrýjunarnefndar nr. 24/1995 var ákvörðun samkeppnisráðs nr. 31/1995 felld úr gildi og lagt fyrir ráðið að taka málið til efnislegrar meðferðar.