Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Kvartanir vegna viðskipta með Campari

  • Sækja skjal
  • Málsnúmer: 31/1997
  • Dagsetning: 1/9/1997
  • Fyrirtæki:

    Engin fyrirtæki finnast

  • Atvinnuvegir:
    • Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
    • Áfengi og tóbak
  • Málefni:
    • Samkeppni og hið opinbera
  • Reifun Stutt samantekt: ÁTVR óskaði rannsóknar á viðskiptaháttum í innflutningi á áfengistegundinni Campari. Hins vegar kvartaði Verslunarráð Íslands fyrir hönd Karls K. Karlssonar ehf. yfir viðskiptaháttum ÁTVR gagnvart fyrirtækinu. Ekki þótti ástæða til að hafast að í málinu þar sem það ætti undir ESA eða framkvæmdastjórn ESB að heyra.
     Í úrskurði áfrýjunarnefndar í máli nr. 14/1997 var ákvörðun samkeppnisráðs felld úr gildi og lagt fyrir ráðið að taka efnislega ákvörðun í málinu.

Staða máls

Áfrýunarnefnd samkeppnismála

Úrskurðir