Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Kvörtun Siglingaskólans vegna námskeiða Stýrimannaskólans til 30 rúmlesta skipstjórnarréttinda

  • Sækja skjal
  • Málsnúmer: 7/1999
  • Dagsetning: 11/3/1999
  • Fyrirtæki:
    • Siglingaskólinn
  • Atvinnuvegir:
    • Mennta- og menningarmál
    • Safnarekstur, fullorðinsfræðsla og námskeiðahald
  • Málefni:
    • Samkeppni og hið opinbera
  • Reifun

    Einkafyrirtækið Siglingaskólinn kvartaði yfir undirboðum Stýrimannaskólans í Reykjavík á markaði fyrir námskeið vegna 30 rúmlesta skipstjórnarréttinda. Var því haldið ram að námskeiðin væru niðurgreidd með rekstrarfé sem kæmi frá ríkinu. Samkeppnisráð mælti fyrir um fjárhagslegan aðskilnað milli námskeiðahalds Stýrimannaskólans og annarrar starfsemi skólans á grundvelli 2. mgr. 14. gr. samkeppnislaga.