Ákvarðanir
Yfirtaka Arion banka hf. á Fram Foods hf.
- Sækja skjal
- Málsnúmer: 16/2011
- Dagsetning: 11/5/2011
-
Fyrirtæki:
- Arion banki hf.
- Fram Foods
-
Atvinnuvegir:
- Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
- Sjávarútvegur og fiskvinnsla
-
Málefni:
- Samrunamál
-
Reifun
Arion banki eignaðist meirihluta hlutafjár í Fram Foods. Höfuðstarfsemi félagsins á Íslandi felst í kaupum á hrognum og endursölu erlendis. Það var niðurstaða Samkeppniseftirlitsins að yfirtakan raskaði samkeppni og að nauðsynlegt væri að setja samrunanum skilyrði. Féllust samrunaaðilar á að hlíta þeim skilyrðum sem sett eru fram í ákvörðuninni. Um er að ræða ítarleg skilyrði, sem miða að því að draga úr samkeppnisröskun sem stafað getur af eignarhaldi bankans á fyrirtækinu. Hefur Arion bani fallist á að hlíta þeim skilyrðum sem sett eru fram í ákvörðuninni, með undirritun sáttar.