Ákvarðanir
Samruni Icelandic Ný-Fisks hf. og Útgerðarfélags Sandgerðis ehf.
- Sækja skjal
- Málsnúmer: 06/2014
- Dagsetning: 25/3/2014
-
Fyrirtæki:
- Icelandic Ný-Fiskur hf.
- Útgerðarfélag Sandgerðis ehf.
-
Atvinnuvegir:
- Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
- Sjávarútvegur og fiskvinnsla
-
Málefni:
- Samrunamál
-
Reifun
Samkeppniseftirlitið hefur haft til skoðunar samruna Icelandic Ný-Fisks hf. og Útgerðarfélags Sandgerðis ehf. Fiskval stundar fiskvinnslu í Reykjanesbæ og er dótturfélag Icelandic Group hf. Icelandic Group er alþjóðlegt fyrirtæki sem framleiðir og selur ferskt, kælt og fryst sjávarfang á alþjóðamarkaði. Útgerðarfélag Sandgerðis gerir út einn bát til línuveiða frá Vestmannaeyjum. Samkeppniseftirlitið telur að ekki sé ástæða til að aðhafast vegna þessa samruna á grundvelli 17. gr. samkeppnislaga.