Ákvarðanir
Beiðni Rekstrarfélagsins Tíu ellefu ehf. og Skeljungs hf. um undanþágu frá 10. gr. samkeppnislaga vegna rammasamnings um leigu á fasteignum fyrir dagvöruverslanir
- Sækja skjal
- Málsnúmer: 28/2014
- Dagsetning: 3/11/2014
-
Fyrirtæki:
- Skeljungur hf.
- tíu - ellefu ehf.
-
Atvinnuvegir:
- Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
- Matvörur
-
Málefni:
- Undanþágur
-
Reifun
Beiðni Rekstrarfélagsins Tíu ellefu ehf. og Skeljungs hf. um undanþágu frá 10. gr. samkeppnislaga vegna rammasamnings um leigu á fasteignum fyrir dagvöruverslanir Samkeppniseftirlitið veitti Rekstrarfélaginu Tíu ellefu ehf. og Skeljungi hf. undanþágu frá bannákvæðum samkeppnislaga vegna samstarfs félaganna um leigu á tilteknum fasteignum í eigu Skeljungs. Fasteignirnar eru við 12 dælustöðvar Skeljungs, flestar á höfuðborgarsvæðinu, og verða leigðar af Tíu ellefu sem mun starfrækja þar dagvöruverslanir undir merkjum þess félags.