Ákvarðanir
Beiðni um undanþágu fyrir starfrækslu CABAS tjónamatskerfis
- Sækja skjal
- Málsnúmer: 1/2015
- Dagsetning: 19/1/2015
-
Fyrirtæki:
- Vátryggingafélag Íslands hf.
- Sjóvá-Almennar tryggingar hf
- Vörður vátryggingafélag hf.
- Tryggingamiðstöðin hf.
-
Atvinnuvegir:
- Fjármálaþjónusta
- Vátryggingastarfsemi
-
Málefni:
- Undanþágur
-
Reifun
Samkeppniseftirlitinu barst erindi frá vátryggingafélögunum VÍS, Sjóvá, TM og Verði ásamt Alþjóðlegum bifreiðartryggingum á Íslandi (ABÍ) þar sem óskað var eftir heimild, skv. 15. gr. samkeppnislaga, til að starfrækja svokallað CABAS tjónamatskerfi, til mats á tjónum ökutækja eftir árekstra. Samstarfinu var veitt undanþága sem gildir í 3 ár og er bundin tilteknum skilyrðum.