Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Kaup Sensa ehf. á Basis ehf.

  • Sækja skjal
  • Málsnúmer: 7/2015
  • Dagsetning: 24/4/2015
  • Fyrirtæki:
    • Sensa ehf.
    • Basis ehf.
  • Atvinnuvegir:
    • Fjarskipti, upplýsingatækni og fjölmiðlun
    • Upplýsingatækni og hugbúnaðarþjónusta
  • Málefni:
    • Samrunamál
  • Reifun

    Samkeppniseftirlitið hafði til skoðunar kaup Sensa ehf., sem er dótturfyrirtæki Símans hf., og starfar á upplýsingatækni markaðir á öllum hlutum í upplýsingatæknifyrirtækinu Basis ehf. Megin starfsemi Basis var á sviði hýsingar og rekstrarþjónustu. Með samrunanum styrkir Sensa stöðu sína á upplýsingatækni markaði að einhverju leiti en þó ekki að því marki að það hafi skaðleg samkeppnislega áhrif þar sem ekkert bendir til þess að markaðsráðandi stað verði til við samrunan. Að undangenginni rannsókn er það niðurstaða Samkeppniseftirlitsins að ekki sé ástæða til að aðhafast vegna þessa samruna