Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Kaup Malbikunarstöðvarinnar Hlaðbæjar-Colas á tilteknum eignum Drafnarfells

  • Sækja skjal
  • Málsnúmer: 33/2020
  • Dagsetning: 22/7/2020
  • Fyrirtæki:
    • Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf
    • Drafnarfell ehf
  • Atvinnuvegir:
    • Byggingarþjónusta
    • Verktakastarfsemi
  • Málefni:
    • Samrunamál
  • Reifun

    Samkeppniseftirlitið hafði til skoðunar kaup Malbikunarstöðvarinnar Hlaðbæjar-Colas á tilteknum eignum verktakafyrirtækisins Drafnarfells sem snúa að fræsingu á malbiki. Það var mat eftirlitsins að samruninn gæti leitt til takmörkunar á samkeppni vegna mögulegrar útilokunar á markaðnum fyrir fræsingu. Samrunaaðilar undirgengust skilyrði með sátt við eftirlitið sem ætlað er að koma í veg fyrir skaðleg áhrif samrunans. Með undirritun sáttarinnar lauk rannsókn málsins.