Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Brot Símans hf. á ákvörðun samkeppnisráðs nr. 10/2005 Samruni Landssíma Íslands hf. og Íslenska sjónvarpsfélagsins hf.

  • Sækja skjal
  • Málsnúmer: 41/2009
  • Dagsetning: 18/12/2009
  • Fyrirtæki:
    • Landssími Íslands hf.
  • Atvinnuvegir:
    • Fjarskipti, upplýsingatækni og fjölmiðlun
  • Málefni:
    • Ólögmætt samráð
    • Markaðsyfirráð
  • Reifun Samkeppniseftirlitið hefur í ákvörðun sinni í dag komist að þeirri niðurstöðu að Síminn hafi gerst brotlegur við skilyrði sem eftirlitið setti honum í fyrri ákvörðun og þannig raskað með alvarlegum hætti samkeppni frá minni keppinautum. Leggur Samkeppniseftirlitið 150 m.kr. sekt á Símann.

Staða máls

Áfrýunarnefnd samkeppnismála

Úrskurðir