Ákvarðanir
Kaup Lyfja og heilsu hf. á Apóteki Hafnarfjarðar ehf.
- Sækja skjal
- Málsnúmer: 18/2023
- Dagsetning: 5/6/2023
-
Fyrirtæki:
- Lyf og heilsa hf.
- Apótek Hafnarfjarðar ehf.
-
Atvinnuvegir:
- Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
- Lyf, stoðtæki (t.d. gleraugu) og tengdar vörur
-
Málefni:
- Samrunamál
-
Reifun
Samkeppniseftirlitið tók afstöðu til samruna Lyfja og heilsu hf. („Lyf og heilsa“) og Apóteks Hafnarfjarðar ehf. („Apótek Hafnarfjarðar“). Lyf og heilsa rekur apótek um land allt en Apótek Hafnarfjarðar rekur samnefnt apótek í Hafnarfirði.
Efir rannsókn á samrunanum var það mat Samkeppniseftirlitins á samrunanum var það mat Samkeppniseftirlitsins að ekki væri tilefni til íhlutunar vegna samrunans þar sem ekki væru vísbendingar að markaðsráðandi staða væri að verða til eða styrkjast eða að samruninn leiddi að öðru leyti til umtalsverðar röskunar á samkeppni.