Ákvarðanir
Samruni Vara ehf., Stekks ehf. og Securitas hf
- Sækja skjal
- Málsnúmer: 16/2024
- Dagsetning: 18/6/2024
-
Fyrirtæki:
- Stekkur ehf.
- Vari ehf.
- Securitas hf.
-
Atvinnuvegir:
- Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
- Ýmsar rekstrarvörur sem ekki eru tilgreindar annars staðar
-
Málefni:
- Samrunamál
-
Reifun
Eignarhaldsfélagið Vari ehf. sem er í 100% eigu Laugulindar ehf. kaupir alla hluti Eddu slhf. í Securitas hf. Aðilar að samrunanum eru Vari ehf., Stekkur ehf. og Securitas hf. Um starfsemi samrunaaðila er helst að segja að þeir starfi á ólíkum mörkuðum. Starfsemi þeirra skarst lítið og hefur samruninn lítil áhrif á markað fyrir öryggisþjónustu og/eða aðra markaði þar sem starfsemi samrunaaðila skarast.