Ákvarðanir
Kaup DM ehf. á Transport , toll og flutningsmiðlun ehf.
- Sækja skjal
- Málsnúmer: 13/2007
- Dagsetning: 30/3/2007
-
Fyrirtæki:
- DM ehf.
- Transport
- Toll og flutningsmiðlun ehf.
-
Atvinnuvegir:
- Sérfræðiþjónusta og önnur þjónusta
- Ýmis þjónusta sem ekki er tilgreind annars staðar
-
Málefni:
- Samrunamál
- Reifun Samkeppniseftirlitinu barst tilkynning um kaup DM ehf. á Transport, toll og flutningsmiðlun ehf. Að mati Samkeppniseftirlitsins fóla kaupin í sér samruna í skilningi 4. og 17. gr. samkeppnislaga og féll samruninn undir samrunaeftirlit 17. gr. laganna í ljósi þess að DM ehf. og Penninn hf. eru undir sameiginlegum yfirráðum og þar með eru veltuskilyrði ákvæðisins uppfyllt. Athuganir Samkeppniseftirlitsins gáfa hins vegar ekki til kynna að samningurinn myndi raska samkeppni. Í ljósi þessa var það mat eftirlitsins að ekki væri ástæða til að aðhafast frekar vegna samrunans á grundvelli 17. gr. samkeppnislaga.