Ákvarðanir
Samruni SÍA IV slhf., Stefnis hf. og Örnu ehf
- Sækja skjal
- Málsnúmer: 24/2024
- Dagsetning: 22/10/2024
-
Fyrirtæki:
- Arion banki hf.
- SÍA IV. slhf.
- Arna ehf.
- Stefnir hf.
-
Atvinnuvegir:
- Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
- Landbúnaður
-
Málefni:
- Samrunamál
-
Reifun
Um er að ræða samsteypusamruna þar sem sjóður í rekstri Stefnis hf. og Arion banka. kaupir meirihluta hlutafjár í Örnu ehf. Aðilar eru ekki á sömu mörkuðum og hafði samruninn því verulega takmörkuð áhrif á samkeppni. Markmið viðskiptanna er að styrkja rekstur Örnu ehf. Arna ehf. er mikilvægur smærri keppinautur á markaði fyrir mjólkurvörur, einkum vegna yfirburðarstöðu stærri keppinauta eins og MS og KS.