Ákvarðanir
Lok rannsóknar á samruna Styrkáss hf. og Krafts ehf
- Sækja skjal
- Málsnúmer: 2/2025
- Dagsetning: 17/1/2025
-
Fyrirtæki:
- Klettur - sala og þjónusta ehf.
- Styrkás ehf.
- Kraftur ehf.
-
Atvinnuvegir:
- Vélar og tæki
-
Málefni:
- Samrunamál
-
Reifun
Í úrlausninni er reifuð málsmeðferð vegna rannsóknar á samruna Styrkáss hf. og Krafts ehf. Samrunamálinu lauk hinn 10. janúar 2025 án formlegrar niðurstöðu og án stjórnvaldsákvörðunar þar sem samrunatilkynning var afturkölluð.