Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Frekari endurskoðun skilyrða vegna samruna Ferðaskrifstofu Íslands ehf. og Heimsferða ehf

  • Sækja skjal
  • Málsnúmer: 5/2025
  • Dagsetning: 10/2/2025
  • Fyrirtæki:
    • Ferðaskrifstofa Íslands ehf.
  • Atvinnuvegir:
    • Samgöngur og ferðamál
    • Ferðaþjónusta
  • Málefni:
    • Annað
  • Reifun

    Með ákvörðuninni er tekin afstaða til beiðni Ferðastofu Íslands ehf. um endurupptöku skilyrða vegna samruna félagsins og Heimsferða ehf. Vegna breyttra aðstæðna á þeim mörkuðum sem Ferðaskrifstofa Íslands starfar á fellst Samkeppniseftirlitið á að fella úr gildi 6. gr. skilyrðanna sem kvað á um takmarkanir á samstarfi fyrirtækisins við Icelandair. Samkeppniseftirlitið féllst einnig á að framlengja sölufrest á eignarhlut í Icelandair samkvæmt 5. gr. sáttarinnar.