Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Kaup Starfish Bidco AS á Benchmark Genetics Limited og Benchmark Genetics Norway AS

  • Sækja skjal
  • Málsnúmer: 8/2025
  • Dagsetning: 7/3/2025
  • Fyrirtæki:
    • Starfish Bidco AS
    • Benchmark Genetics Limited
    • Benchmark Genetics Norway AS
  • Atvinnuvegir:
    • Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
    • Sjávarútvegur og fiskvinnsla
  • Málefni:
    • Samrunamál
  • Reifun
    Með ákvörðuninni er tekin afstaða til kaupa Starfish Bidco AS á Benchmark Genetics Limited og Benchmark Genetics Norway. Með hliðsjón af fyrirliggjandi gögnum og rannsókn Samkeppniseftirlitsins eru ekki vísbendingar um að samruninn leiði til þess að markaðsráðandi staða verði til eða styrkist, eða að samkeppni verði raskað að öðru leyti með umtalsverðum hætti.