Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Kaup Fagkaupa ehf. á meirihluta í DS lausnum ehf

  • Sækja skjal
  • Málsnúmer: 10/2025
  • Dagsetning: 11/3/2025
  • Fyrirtæki:
    • Fagkaup ehf.
    • DS lausnir ehf.
  • Atvinnuvegir:
    • Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
    • Bygginga- og heimilisvörur (heimilistæki, föt, snyrtivörur)
  • Málefni:
    • Samrunamál
  • Reifun

    Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Fagkaupa ehf. á meirihluta í DS lausnum ehf., en um er að ræða samsteypusamruna þar sem Fagkaup ehf. eignast 70% hlut í DS lausnum ehf. Það var niðurstaða Samkeppniseftirlitsins að ekki séu vísbendingar um að samruninn leiði til þess að markaðsráðandi staða verði til eða styrkist, eða að samkeppni verði raskað að öðru leyti með umtalsverðum hætti. Lýkur því meðferð málsins á fyrsta fasa.