Ákvarðanir
Kaup Ísfélags Vestmannaeyja hf. á Hraðfrystistöð Þórshafnar hf.
- Sækja skjal
- Málsnúmer: 12/2007
- Dagsetning: 29/3/2007
-
Fyrirtæki:
- Hraðfrystistöð Þórshafnar hf.
- Ísfélag Vestmannaeyja hf.
-
Atvinnuvegir:
- Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
- Sjávarútvegur og fiskvinnsla
-
Málefni:
- Samrunamál
- Reifun Samkeppniseftirlitinu barst tilkynning um kaup Ísfélags Vestmannaeyja hf. á nær öllum hlutum í Hraðfrystistöð Þórshafnar hf. Að mati Samkeppniseftirlitsins fóla kaupin í sér samruna í skilningi samkeppnislaga. Athuganir Samkeppniseftirlitsins gáfu hins vegar ekki til kynna að samningurinn myndi raska samkeppni. Í ljósi þess var það niðurstaða eftirlitsins að ekki væri ástæða til að aðhafast frekar vegna samrunans á grundvelli 17. gr. samkeppnislaga.