Ákvarðanir
Ósk Bifreiðastöðvarinnar Hreyfils um undanþágu frá bannákvæðum samkeppnislaga til að gefa út sameiginlegan ökutaxta fyrir leigubifreiðar sem aka á vegum stöðvarinnar.
- Sækja skjal
- Málsnúmer: 47/2008
- Dagsetning: 18/8/2008
-
Fyrirtæki:
- Samkeppniseftirlitið
- Bifreiðastöðin Hreyfill
-
Atvinnuvegir:
- Samgöngur og ferðamál
- Leigubílaþjónusta
-
Málefni:
- Undanþágur
- Reifun Heimild til leigubifreiðastöðvarinnar Hreyfils til að gefa út hámarksökutaxta fyrir bifreiðastjóra sem reka leigubifreiðar með afgreiðslu hjá Hreyfli. Heimildin er veitt til eins og hálfs árs og er bundin tilteknum skilyrðum. Ákvörðunin kemur í framhaldi af ákvörðun nr. 23/2006 og ákvörðun nr. 34/2007 þar sem Hreyfli var veitt sambærileg heimild.