Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Samruni VST-Rafteikningar hf., Fjarhitunar hf., Fjölhönnunar ehf. og RT ehf.

  • Sækja skjal
  • Málsnúmer: 56/2008
  • Dagsetning: 13/10/2008
  • Fyrirtæki:
    • VST-Rafteikning hf.
    • Verkfræðistofan RT ehf.
    • Fjarhitun hf.
    • Fjölhönnun ehf.
  • Atvinnuvegir:
    • Sérfræðiþjónusta og önnur þjónusta
    • Sjálfstætt starfandi sérfræðingar (lögmenn, endurskoðendur, arkitektar, verkfræðingar, dýralæknar, aðrir ráðgjafar)
  • Málefni:
    • Samrunamál
  • Reifun Með bréfi, dags. 3. október sl., var Samkeppniseftirlitinu tilkynnt um samruna verkfræðistofanna, VST-Rafteikningar hf., Fjarhitunar hf., Fjölhönnunar ehf. og RT ehf. Athuganir Samkeppniseftirlitsins gefa ekki til kynna að samruninn muni raska samkeppni. Í ljósi þessa er það mat eftirlitsins að ekki sé ástæða til að aðhafast frekar vegna samrunans á grundvelli 17. gr. samkeppnislaga.