Ákvarðanir
Kvörtun vegna rekstrar á sólbekk á vegum sveitarfélagsins Ölfuss
- Sækja skjal
- Málsnúmer: 3/2002
- Dagsetning: 31/12/2002
-
Fyrirtæki:
- Sveitarfélagið Ölfus
-
Atvinnuvegir:
- Sérfræðiþjónusta og önnur þjónusta
- Ýmis þjónusta sem ekki er tilgreind annars staðar
-
Málefni:
- Samkeppni og hið opinbera
-
Reifun
Kvartað var yfir meintum niðurgreiðslum á kostnaði við rekstur á sólbekk hjá sveitarfélaginu Ölfusi. Lagt var fyrir sveitarfélagið að verðleggja sólbekkjarþjónustuna ekki undir kostnaði skv. nánari útfærslu.