Ákvarðanir
Samkeppnishömlur Veiðimálastofnunar gagnvart sjálfstætt starfandi fiskifræðingi
- Sækja skjal
- Málsnúmer: 27/2000
- Dagsetning: 2/10/2000
-
Fyrirtæki:
- Jón Kristjánsson fiskifræðingur
- Veiðimálastofnun
-
Atvinnuvegir:
- Sérfræðiþjónusta og önnur þjónusta
-
Málefni:
- Samkeppni og hið opinbera
-
Reifun
Sjálfstætt starfandi fiskifræðingur kvartaði yfir samkeppnisstöðu sinni gagnvart Veiðimálastofnun. Samkeppnisráð mælti fyrir um fjárhagslegan aðskilnað á milli þess hluta stofnunarinnar sem annaðist lögboðin verkefni hennar og þess hluta sem annaðist rannsóknir og önnur verkefni gegn endurgjaldi.