Álit
Kvörtun Össurar hf. yfir útboði Tryggingastofnunar ríkisins og Ríkiskaupa
- Sækja skjal
- Málsnúmer: 12/1995
- Dagsetning: 20/12/1995
-
Fyrirtæki:
Engin fyrirtæki finnast
-
Atvinnuvegir:
- Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
- Lyf, stoðtæki (t.d. gleraugu) og tengdar vörur
-
Málefni:
- Samkeppni og hið opinbera
-
Reifun
Kvartað var yfir framkvæmd á útboði á spelkum, gervilimum og bæklunarskóm.
Samkeppnisráð beindi þeim tilmælun til Tryggingastofnunar ríkisins að stofnunin tæki í framtíðinni ríkt tillit til stöðu sinnar og þeirra samkeppnislegu áhrifa sem hún hefði á markaði fyrir þann búnað og þau tæki sem hún tæki þátt í að greiða fyrir þá sem tryggðir væru samkvæmt almannatryggingalögum.
Þessu áliti vara skotið til Áfrýjunarnefndar samkeppnismála, sjá úrskurð nr. 2/1996.