Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Álit

Kvörtun Brimnes hótels ehf. yfir meintri röskun Ólafsfjarðarbæjar á samkeppnisstöðu fyrirtækisins.

  • Sækja skjal
  • Málsnúmer: 1/2004
  • Dagsetning: 3/12/2004
  • Fyrirtæki:
    • Brimnes hótel ehf
  • Atvinnuvegir:
    • Samgöngur og ferðamál
  • Málefni:
    • Samkeppni og hið opinbera
  • Reifun

    Brimnes hótel ehf. sem rak veitinga og gistiaðstöðu í Ólafsfirði kvartaði yfir rekstri Ólafsfjarðarbæjar á félagsheimili sem væri í samkeppni við hótelið. Beindi samkeppnisráð þeim tilmælum til Ólafsfjarðarbæjar að bæjaryfirvöld hlutuðust til um að styrkir og/eða annar stuðningur við félagsstarf í bænum væri ekki nýttur til að niðurgreiða starfsemi í samkeppni við einkaaðila í bæjarfélaginu.