Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Álit

Samningur Félags kjúklingabænda og landbúnaðarráðuneytisins um aðgerðir til útrýmingar salmonellu í kjúklingarækt

  • Sækja skjal
  • Málsnúmer: 4/1998
  • Dagsetning: 8/7/1998
  • Fyrirtæki:
    • Félag kjúklingabænda
  • Atvinnuvegir:
    • Samgöngur og ferðamál
  • Málefni:
    • Samkeppni og hið opinbera
  • Reifun

    Neytendasamtökin óskuðu mats á því hvort samningur milli Félags kjúklingabænda og landbúnaðarráðuneytisins um aðgerðir til að útrýma salmonellu í kjúlkingarækt stæðust ákvæði samkeppnislaga. Það var mat samkeppnisráðs að sú ráðstöfun sem kvartað var yfir og fólst í samningi við tiltekin hagsmunasamtök í landbúnaði gerði þeim kleift með beinum hætti að raska samkeppnisstöðu á viðkomandi markaði með því t.d. að styrkja einstaka aðila til að hætta rekstri um lengri eða skemmri tíma. Ráðið beindi því til landbúnaðarráðherra að haga framkvæmd sambærilegra aðgerða í framtíðinna með öðrum hætti.