Álit
Erindi Hafnar/Þríhyrnings hf. um uppbyggingu ESB-sláturhúsa, skipulag á útflutningi kindakjöts til Noregs o.fl.
- Sækja skjal
- Málsnúmer: 13/1998
- Dagsetning: 26/10/1998
-
Fyrirtæki:
- Hafnar/Þríhyrningur hf
-
Atvinnuvegir:
- Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
-
Málefni:
- Samkeppni og hið opinbera
-
Reifun
Erindi barst frá Höfn/Þríhyrningi hf. um uppbyggingu ESB-sláturhúsa, skipulag á útflutningi kindakjöts til Noregs o.fl. Með vísan til sjónarmiða sem rakin voru í álitinu beinddi samkeppnisráð því áliti sínu til landbúnaðarráðherra að taka framangreint skipulag til endurskoðunar þar sem gætt yrði þeirra sjónarmiða sem nefnd voru, sérstaklega viðvíkjandi því hvort þágildandi fyrirkomulag stuðlaði að því að tilgangur og markmið búvörulaga, og að sínu leyti samkeppnislaga, næðu fram að ganga.