Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Álit

Kvörtun Brynju Benediktsdóttur, leikstjóra vegna úthlutunar fjárveitinga til starfsemi atvinnuleikhópa

  • Sækja skjal
  • Málsnúmer: 12/1997
  • Dagsetning: 11/12/1997
  • Fyrirtæki:
    • Brynja Benediktsdóttur leikstjóri og framkvæmdastjóri
  • Atvinnuvegir:
    • Mennta- og menningarmál
  • Málefni:
    • Samkeppni og hið opinbera
  • Reifun

    Kvartað var yfir aðild fastráðinna starfsmanna atvinnuleikhúsa að framkvæmdastjórn Leiklistarráðs Íslands. Samkeppnisráð beindi þeim tilmælum til menntamálaráðuneytisins að þeir sem mætu umsóknir sjálfstæðu atvinnuleikhúsanna um styrki og gerðu tillögur til ráðuneytisins um hverjir skyldu hljóta þá, væru hlutlausir aðilar.