Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Álit

Samkeppnisaðstæður við skoðun ökutækja

  • Sækja skjal
  • Málsnúmer: 1/1994
  • Dagsetning: 23/8/1994
  • Fyrirtæki:
    • Einar og Tryggvi hf
    • Bifreiðaskoðun Íslands hf.
    • Félagsmálaráðuneyti
  • Atvinnuvegir:
    • Sérfræðiþjónusta og önnur þjónusta
    • Opinber þjónusta sem ekki er tilgreind annars staðar
  • Málefni:
    • Samkeppni og hið opinbera
  • Reifun

    Kvartað var yfir samkeppnisaðstæðum við skoðun ökutækja. Niðurstaða samkeppnisráðs var sú að þær breytingar sem gerðar hefðu verið af hálfu dómsmálaráðuneytis til þess að opna fyrir samkeppni við skoðun bifreiða og það fyrirkomulag sem ríkti varðandi skráningu ökutækja tryggðu ekki að fullu mögulegum samkeppnisaðilum Bifreiðaskoðunar Íslands hf. jöfn samkeppnisskilyrði.