Álit
Erindi Flugflutninga ehf. vegna innheimtu eldsneytisgjalds á Keflavíkurflugvelli
- Sækja skjal
- Málsnúmer: 11/1997
- Dagsetning: 11/12/1997
-
Fyrirtæki:
- Flugflutningur ehf
-
Atvinnuvegir:
- Samgöngur og ferðamál
-
Málefni:
- Samkeppni og hið opinbera
-
Reifun
Erindi barst frá Flugflutningum ehf. (umboðsaðila Cargolux á Íslandi) þar sem vakin var athygli á mismunandi eldsneytisgjaldi á Keflavíkurflugvelli. Bandarísk flugfélög og Flugleiðir kæmust hjá því að greiða eldsneytisgjald en evrópsk flugfélög ekki. Samkeppnisráð beindi því til samgönguráðherra að samkeppnisskilyrði á markaðnum yrðu að þessu leyti jöfnuð.