Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Álit

Ákvarðanir banka og stjórnvalda um framtíð fyrirtækja á samkeppnismörkuðum

  • Sækja skjal
  • Málsnúmer: 3/2008
  • Dagsetning: 12/11/2008
  • Fyrirtæki:

    Engin fyrirtæki finnast

  • Atvinnuvegir:
    • Fjármálaþjónusta
  • Málefni:

    Engin málefni finnast

  • Reifun

    Eins og kunnugt er hefur íslenskur fjármálamarkaður lent í miklum hremmingum undanfarið og hefur Fjármálaeftirlitið með heimild í lögum nr. 125/2008 um heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði o.fl. tekið yfir rekstur Kaupþings banka hf., Landsbanka Íslands hf. og Glitnis banka hf. Skipaðar hafa verið skilanefndir sem fara með stjórn bankanna. Í kjölfarið hafa nýir bankar verið stofnaðir um innlenda bankastarfsemi viðskiptabankanna þriggja. Hinir nýju bankar eru í eigu íslenska ríkisins.