Álit
Opinberar samkeppnishömlur í mjólkuriðnaði
- Sækja skjal
- Málsnúmer: 1/2006
- Dagsetning: 13/10/2006
-
Fyrirtæki:
- Osta- og Smjörsalan
- Mjólka ehf.
- Landbúnaðarráðuneytið
-
Atvinnuvegir:
- Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
-
Málefni:
Engin málefni finnast
-
Reifun
Samkeppniseftirlitið beindi þeim tilmælum til landbúnaðarráðherra um að hann, í fyrsta lagi beiti sér fyrir breytingum á ákvæðum búvörulaga sem hindra samkeppni og mismuna fyrirtækjum í mjólkuriðnaði, og í öðru lagi beiti sér fyrir því að fella niður tolla á mjólkurdufti í því skyni að greiða fyrir samkeppni í mjólkuriðnaði.