Álit
Samkeppnishömlur Sveitarfélagsins Hornafjarðar við synjun á aðstöðu til ferðaþjónustu við Jökulsárlón
- Sækja skjal
- Málsnúmer: 1/2018
- Dagsetning: 13/12/2018
-
Fyrirtæki:
Engin fyrirtæki finnast
-
Atvinnuvegir:
Enginn atvinnuvegur finnst
-
Málefni:
Engin málefni finnast
-
Reifun
Með áliti þessu beinir Samkeppniseftirlitið þeim tilmælum til Sveitarfélagsins Hornafjarðar að það beiti sér fyrir því, eftir því sem við á og er á valdsviði sveitarfélagsins, að stuðlað verði að virkri samkeppni á markaði fyrir rekstur ferðaþjónustu við Jökulsárlón. Er álitið birt í framhaldi af athugunum Samkeppniseftirlitsins á erindum Ice Lagoon ehf. til eftirlitsins vegna meintra brota á samkeppnislögum í tengslum við rekstur ferðaþjónustu við Jökulsárlón og aðgangshindrunar að þeim markaði.