Umsagnir
Athugasemdir Samkeppniseftirlitsins við drög að breytingu á reglugerð nr. 1150/2019 um raforkuviðskipti og mælingar
- Sækja skjal
- Málsnúmer: 19/2022
- Dagsetning: 10/11/2022
-
Fyrirtæki:
Engin fyrirtæki finnast
-
Atvinnuvegir:
Enginn atvinnuvegur finnst
-
Málefni:
Engin málefni finnast
-
Reifun
Samkeppniseftirlitið styður þá leið sem kynnt er í reglugerðardrögunum, að notendur eigi milliliðalaus samskipti við sölufyrirtæki þegar komið á viðskiptum, í stað þess að samskiptum notenda sé beint til dreifiveitna.
Í júní 2023 gaf Samkeppniseftirlitið út umsögn (3/2023) með viðbótar athugasemdum um drög að breytingu á reglugerð nr. 1150/2019 um raforkuviðskipti og mælingar sem má nálgast hér.