Umsagnir
Umsögn Samkeppniseftirlitsins vegna frumvarps um ráðstöfun eignarhlutar ríkisins í Íslandsbanka hf. – 920. mál
- Sækja skjal
- Málsnúmer: 4/2024
- Dagsetning: 3/5/2024
-
Fyrirtæki:
Engin fyrirtæki finnast
-
Atvinnuvegir:
Enginn atvinnuvegur finnst
-
Málefni:
Engin málefni finnast
-
Reifun
Samkeppniseftirlitið vísar til erindis frá efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis, dags. 18. apríl
2024, þar sem eftirlitinu er veitt færi á að koma að umsögn vegna frumvarps um ráðstöfun
eignarhlutar ríkisins í Íslandsbanka hf., þskj. 1365, 920. mál á 154 löggjafarþingi.