Umsagnir
Umsögn Samkeppniseftirlitsins um frumvarp til laga um búvörulög (framleiðendafélög), 107. mál á 156. löggjafarþingi
- Sækja skjal
- Málsnúmer: 2/2025
- Dagsetning: 28/3/2025
-
Fyrirtæki:
Engin fyrirtæki finnast
-
Atvinnuvegir:
Enginn atvinnuvegur finnst
-
Málefni:
Engin málefni finnast
-
Reifun
Samkeppniseftirlitið vísar til beiðni atvinnuveganefndar um umsögn um frumvarp til laga um búvörulög (framleiðendafélög), 107. mál á 156. löggjafarþingi. Frumvarpið felur í sér að felldar verði úr gildi þær breytingar sem gerðar voru á búvörulögum með lögum nr. 30/2024, en með þeim voru afurðastöðvum í kjötiðnaði veittar víðtækar undanþágur frá bannákvæðum samkeppnislaga.