Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Umsagnir

Umsögn Samkeppniseftirlitsins um drög að frumvörpum um raforkuöryggi, raforkuviðskipti og einföldun og samræmingu leyfisferla

  • Sækja skjal
  • Málsnúmer: 4/2025
  • Dagsetning: 29/4/2025
  • Fyrirtæki:

    Engin fyrirtæki finnast

  • Atvinnuvegir:

    Enginn atvinnuvegur finnst

  • Málefni:

    Engin málefni finnast

  • Reifun

    Almennt styður Samkeppniseftirlitið meginmarkmið fyrirliggjandi frumvarpa en gerir athugasemdir við tiltekin atriði sem varða áhrif þeirra á samkeppni og nánar er gerð grein fyrir. Í fyrsta lagi telur Samkeppniseftirlitið brýnt að settar séu hlutlægar reglur um raforkuöryggi og telur málefnalegt að almenningur og samfélagslega mikilvægir innviðir njóti forgangs að raforku umfram stórnotendur í samræmi við þær heimildir sem reglukerfi raforkumarkaðar mælir fyrir um.