Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Úrskurðir áfrýjunarnefndar

Hörður Einarsson gegn Samkeppniseftirlitinu

  • Sækja skjal
  • Málsnúmer: 20/2005
  • Dagsetning: 11/10/2005
  • Fyrirtæki:
    • Hörður Einarsson
    • Samkeppniseftirlitið
  • Atvinnuvegir:
    • Fjármálaþjónusta
    • Starfsemi lífeyrissjóða
  • Málefni:

    Engin málefni finnast

  • Reifun Áfrýjunarnefnd samkeppnismála staðfesti ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2005 um að ekki væri ástæða til íhlutunar í tilefni af erindi sóknaraðila vegna tilgreindra atriða varðandi starfsemi Frjálsa lífeyrissjóðsins, sem hann taldi stangast á við ákvæði þágildandi samkeppnislaga nr. 8/1993. Var ekki fallist á að meðferð Samkeppniseftirlitsins á málinu hefði verið ábótavant og ákvörðun þess því staðfest að öllu leyti.

Staða máls

Ákvörðun